Í bókinni bregður Sigríður Hafstað upp myndbrotum úr ævi sinni með sendibréfum, viðtölum og öðru efni sem frá henni er runnið. Hún ólst upp á stóru sveitaheimili í Vík í Skagafirði og stóð fyrir öðru slíku á Tjörn í Svarfaðardal. Þar fæddi hún og klæddi börn sín sjö og oft miklu fleiri börn, sinnti gestum, vann við bústörf og starfaði að félagsmálum, kórsöng og leiklist. Þegar barnahaldið léttist gekk hún á fjöll, og stundaði hannyrðir af kappi, rak héraðsfréttablað, var hreppstjóri, snerist í kringum niðjana. Allt þetta er hér skráð, mest með hennar eigin orðum, og endurspeglar fjölbreytilegt líf í norðlenskri sveit í bráðum heila umbyltingaröld.
Sigríður á Tjörn
4.990 kr.
100 á lager
Þyngd | 0,7 kg |
---|
Tengdar vörur
1990
Höfundur | Erlingur Brynjólfsson |
Vörunúmer | 59787 |
Staðsetning | Ný bók |
Höfundur | Skúli Helgason |
Vörunúmer | 15508 |
Staðsetning | Ný bók |
Höfundur | Þorsteinn Jónsson o.fl. |
Vörunúmer | 16003 |
Staðsetning | Ný bók |
1999
Höfundur | Þorsteinn Jónsson |
Vörunúmer | 59972 |
Staðsetning | Ný bók |
Höfundur | Björgvin E. Björgvinsson og Helga |
Vörunúmer | 15506 |
Staðsetning | Ný bók |
2005
Höfundur | |
Vörunúmer | 62048 |
Staðsetning | Ný Bók |
Höfundur | Errico Malatesta |
Vörunúmer | 16242 |
Staðsetning | Ný bók |
1988
Höfundur | Valgeir Sigurðsson |
Vörunúmer | 16368 |
Staðsetning | Ný bók |