Metsölubók komin aftur hjá Bókaútgáfunni Sæmundur!
Bók þessi segir frá dulrænni reynslu og hæfileikum Unu Guðmundsdóttur (1894–1978) í Sjólyst í Garði. Orðrómur um hæfileika hennar barst víða meðan hún lifði og öllum bar saman um að til hennar hafi verið að sækja styrk og hjálp í orði og verki. Metsölubók allt frá fyrstu útgáfu 1969. Gefin út í samvinnu við Hollvinafélag Unu.
Bókin er komin í allar helstu bókabúðir.
Besta verð Sæmundarbóka er ávallt að finna hér á bokakaffid.is eða verslunum okkar Selfossi og Reykjavík.