Kindasögur

3.990 kr.

49 á lager

Höfundur: Aðalsteinn Eyþórsson, Guðjón Ragnar Jónasson
Útgáfustaður: Selfoss
Útgáfuár: 2019
Útgefandi: Bókaútgáfan Sæmundur
Staða: Ný bók
Staðsetning: Í verslun
Band: Innbundin
Þyngd: 0.4kg
Lýsing: Íslenska sauðkindin er harðger, úrræðagóð og ævintýragjörn, það vita allir sem hana þekkja. Í þessari bók eru rifjaðar upp sögur af íslenskum kindum að fornu og nýju, afrekum þeirra, uppátækjum og viðureignum við óblíða náttúru og kappsfulla smala. Við kynnumst meðal annars Herdísarvíkur-Surtlu, Eyvindarmúla-Flekku, villifé í Tálkna, hrútnum Hösmaga í Drangey og forystusauðnum Eitli. Kindasögur eru sérstök grein íslenskrar sagnaskemmtunar sem á sér langa sögu en lifir enn góðu lífi – rétt eins og sauðkindin sjálf. Höfundar bókarinnar eru áhugamenn um sögur og sauðfé.
Vörunúmer: 9789935493804 Flokkur: