Í ljóðabókinni Enn logar jökull yrkir Matthías Johannessen um landið, tjaldskör tímans og tekist er á við ellina með skírskotun til Egils.
Jökullinn hopar og mammútinn hverfur -með meiru. En í þessum ljóðheimi varpar jökullinn enn birtu á örlagaslóðir þar sem margir tímar koma saman. „Ég er vindurinn“ segir á einum stað. Hann blæs úr fornum heimkynnum menningar og næðir um það frumstæða mannkyn sem nú eigrar um jörðina og er helsta vandamál hennar.
Enn logar jökull
2.990 kr.
100 á lager
Þyngd | 0,6 kg |
---|
Tengdar vörur
Höfundur | |
Vörunúmer | 16228 |
Staðsetning | Ný bók |
1985
Höfundur | Einar Gestsson Hæli |
Vörunúmer | 15507 |
Staðsetning | Ný bók |
1988
Höfundur | Valgeir Sigurðsson |
Vörunúmer | 16368 |
Staðsetning | Ný bók |
1998
Höfundur | Pétur G. Kristbergsson |
Vörunúmer | 16235 |
Staðsetning | Ný bók |
1997
Höfundur | Guðjón Helgason frá Hlíðarenda |
Vörunúmer | 16012 |
Staðsetning | Ný bók |
Höfundur | Skúli Helgason |
Vörunúmer | 15508 |
Staðsetning | Ný bók |
2005
Höfundur | |
Vörunúmer | 62048 |
Staðsetning | Ný Bók |
1987
Höfundur | Rúnar Ármann Arthúrsson |
Vörunúmer | 16251 |
Staðsetning | Ný bók |