Þingvellir við Öxará eru órjúfanlegur hluti af íslenskri sögu og menningu. Þar urðu Íslendingar þjóð og enn koma þeir þar saman á hátíðarstundum, auk þess sem ferðamenn koma þar tíðum við. Í þessari bók skyggnast ljósmyndararnir Sigrún Kristjánsdóttir og Pálmi Bjarnason undir yfirborð staðarins og leitast við að fanga augnablik sem ekki liggja endilega í augum uppi. Myndirnar styður ljóðrænn prósi Hörpu Rúnar Kristjánsdóttur sem sýnir það sem ekki sést.
Bókin er bæði á íslensku og ensku